Valmyndin vinstra megin í admin hefur verið einfölduð og bætt.
Velkomin í nýjustu uppfærsluna á admin viðmótinu sem fer í loftið mánudaginn 4. mars.
Með ykkar notendaupplifun að leiðarljósi höfum við innleitt nokkrar breytingar á vinstri valmyndinni í admin. Þessi uppfærsla miðar að því að einfalda viðmótið og auðvelda þér að að finna þau tól sem þú þarft til að sinna þínum rekstri.
Í þessu yfirliti munum við leiða þig í gegnum þær breytingar sem hafa átt sér stað, útskýra hvað hefur verið fjarlægt, hvað hefur verið fært eða endurnefnt og rökin á bakvið þessar breytingar.
Hefur verið fjarlægt eða endurnefnt
Hefur verið fjarlægt
Byrjum á því sem hefur verið fjarlægt
Appstore, Dash, Sites og Developers hefur verið fjarlægt ásamt Pucks (Disks), Bulk edit, In checkout, Cancelled orders og Widgets sem var undir Store, Sales og Company.
Appstore, Dash, Sites og Developers
Þetta hefur verið fjarlægt þar sem engin virkni er lengur til staðar eða er aðgengilegt á annan máta.
Pucks (Disks)
Engin virkni lengur til staðar.
Bulk edit
Fyrir uppfærsluna var Bulk edit og Bulk edit (2). Við fjarlægðum það fyrr nefnda og endurnefndum það síðarnefnda Bulk edit items.
In checkout og Cancelled orders
Hvoru tveggja var undir Sales og listaði upp allar pantanir sem höfðu þessa statusa. Þetta var fjarlægt vegna þess að hægt er að filtera eftir þessum statusum í Sales -> Orders.
Widgets
Engin virkni lengur til staðar.
Hvað hefur verið fært og/eða endurnefnt
Nú skulum við fara restina. Hvert hafa hlutir verið færðir og hver eru nýju heitin?
Yfirvalmynd:
Bookings og Calendar hafa verið færð undir nýja valmynd, Bookings.
Payments hefur verið fært undir Sales.
Giftcards hefur verið fært undir nýja valmynd, Promotions, og endurnefnt Gift cards.
Organizations hefur verið fært undir Company.
Staff og Work hefur verið fært undir nýja valmynd, Time tracking.
Subscriptions hefur verið fært ofar (eingöngu sýnilegt ef þú ert að selja áskriftir).
Team hefur verið fært undir Company.
Billing hefur verið fært undir Company.
Yfirvalmyndin Reports hefur verið fjarlægð þar sem skýrslurnar þar undir finnast einnig undir Sales og í Dashboard. Skýrslurnar eru taldar upp hér að neðan. Flestar eru undir Sales -> Reports (hét áður 'End of Day Reports') og/eða eru til í Dahsboard.
Categories by day Categories by month Credit vs debit by month Customer balances Debit vs Credit by days (Beta) Deliveries by day Deliveries by month Deliveries detailed Disabled forms of payment Invoiced by month Invoices detailed Items by customer Items by day |
Items by month Items by period Items by year Items detailed Items stock summarized (Beta) Payments by Vendor per day Payments by day Payments by month Payments by period Payments detailed Payments detailed slip Sales Tax by month |
Sales by customer Sales orders by period Search line items Single item by period Subscription Cancellations Subscription Schedule Subscription Schedule Detailed Subscription Signups Variations by month Work hours detailed Work hours summary Item credit vs debit |
Sumar af skýrslunum hafa önnur heiti undir Sales -> Reports. Hægt er að lesa nánar um það neðst í greininni. Smelltu hér til að fara beint þangað.
Undirvalmynd:
Tasks var áður undir Sales en hefur verið endurnefnt POS task log og fært undir nýja valmynd, More.
Locations var áður undir Store en hefur verið fært undir Company.
Tags var áður undir Store en hefur verið endurnefnt Order Tags og fært undir nýja valmynd, POS.
Discounts var áður undir Store en hefur verið endurnefnt Discount Rules og fært undir POS.
Coupons var áður undir Store en hefur verið fært undir nýja valmynd, Promotions, ásamt Gift cards og Yess discounts.
Availability hefur verið fært undir More.
Yess discounts var áður undir Store hefur verið fært undir Promotions.
Að lokum
Breytingarnar miða að því að einfalda viðmótið og auðvelda þér að finna þau tól sem þú þarft til að sinna þínum rekstri. Með því að fjarlægja óþarfa 'fítusa' og endurraða rest teljum við að þessar breytingar munu bæta upplifun þína og hjálpa þér að finna það sem þú þarft á skilvirkari hátt. Með þessum breytingum viljum við endurspegla okkar skuldbindingu til að hámarka virkni, bæta aðgengi og notendaupplifun.
Þó að sumar skýrslur hafi verið fjarlægðar er enn hægt að nálgast hliðstæðu þeirra undir Sales og í Dashboard sem tryggir að nauðsynleg gögn séu áfram aðgengileg.
Þessar breytingar hafa verið vandlega útfærðar til að veita þér auðveldara og þægilegra vinnuumhverfi.
Yfirlit yfir breytingar á Reports
Í þessum kafla förum við skýrslurnar og hliðstæður þeirra undir Sales -> Reports.
Gamalt (var undir Reports í yfirvalmyndinni) | Nýtt (er undir Sales -> Reports) | Dashboard |
Categories by day | CATEGORIES BY DAY | Category Summary List |
Categories by month | CATEGORIES BY MONTH | |
Credit vs debit by month | SALES VS PAYMENTS BY MONTH | Debit vs Credit List |
Customer balances | - | - |
Debit vs Credit by days (Beta) | SALES VS PAYMENTS BY DAYS | Debit vs Credit Summary |
Deliveries by day | - | - |
Deliveries by month | - | - |
Deliveries detailed | - | - |
Disabled forms of payment | - | - |
Invoiced by month | END OF DAY -> Invoiced | Invoices list |
Invoices detailed | INVOICE LIST | |
Items by customer | - | Item Customer List |
Items by day | ITEMS BY DAY | Item Summary List |
Items by month | ITEMS BY MONTH | |
Items by period | ITEMS BY PERIOD | |
Items by year | - | |
Items detailed | - | Item list |
Items stock summerized (Beta) | - | - |
Payments by Vendor per day | - | - |
Payments by day | PAYMENTS BY DAY | Payments Summary by Month |
Payments by month | PAYMENTS BY MONTH | |
Payments by period | PAYMENTS BY PERIOD | Payments Summary |
Payments detailed | - | Payments Detailed (Beta) |
Payments detailed slip | - | - |
Sales Tax by month | SALES TAX BY MONTH | Sales Tax |
Sales by customer | - | Orders List Detailed |
Sales orders by period | - | |
Search line items | - | - |
Single item by period | - | - |
Subscription Cancellations | - | Subscription Cancellations |
Subscription Schedule | - | - |
Subscription Schedule Detailed | - | Subscription Collection List |
Subscription Signups | - | Subscription Signup List |
Variations by month | - | Variations by Item |
Work hours detailed | - | Work Hours Summary |
Work hours summary | - | |
Item credit vs debit | - | - |